Sjáðu mörkin: Chelsea skoraði átta | Sveindís Jane byrjaði á bekknum í Prag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 21:15 Þessar léku á alls oddi í kvöld þegar Chelsea skoraði átta. Bryn Lennon/Getty Images Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með Vllaznia frá Albaníu í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Wolfsburg vann 2-0 sigur í Prag þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum undir lok leiks. Öll mörk kvöldsins má sjá hér að neðan. Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Chelsea hvíldi nokkrar af sínum bestu konum um helgina þegar liðið vann 2-0 útisigur á Brighton og Hove Albion. Það reyndist heldur betur góð ákvörðun en þær Sam Kerr, Pernille Harder og Guro Reiten voru allt í öllu í kvöld. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á tíundi mínútu eftir sendingu frá Harder. Meistararnir þurftu að bíða dágóða stund eftir öðru marki leiksins en það gerði Kerr einnig. Að þessu sinni eftir sendingu Reiten. WHO ELSE?! Sam Kerr strikes it home to give the lead to Chelsea against Vllanzia #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4iMAqaeyGT— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Sam Kerr 2 -0 VllanziaThe Australian gets her brace to double Chelsea's lead #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/icouMQyt1Q— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Harder skoraði svo örskömmu síðar og var Chelsea 3-0 yfir í hálfleik. Aftur var Reitin með stoðsendinguna. IT'S THREE! Pernille Harder sends in a cool finish to now make it 3-0 to the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/D3hTU5tLqA— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Kerr fullkomnaði þrennu sína á 57. mínútu en var hvergi hætt. Hún bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Chelsea aðeins þremur mínútum síðar. Það má þó deila um hvort Kerr eða Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, hafi skorað fjórða marki Chelsea. HAT TRICK! Sam Kerr gets her third goal and makes it 4-0 now to Chelsea #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/PAYGcFrCa9— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 SAM'S ON FIRE! Four goals in an hour for the Australian as Chelsea DOMINATE Vllaznia to make it 5-0 for the hosts #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/sDUvuCAxX4— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Þá er vert að taka fram að Reiten lagði upp bæði mörk Kerr í síðari hálfleik. Harder bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu og staðan orðin 6-0 Englandsmeisturum Chelsea í vil. Off the corner, Pernille Harder scores Chelsea's SIXTH goal of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/jCH30kyx4a— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Skömmu síðar var staðan orðin 7-0. Kateřina Svitková stangaði fyrirgjöf Alsu Abdullina frá vinstri í netið og áður en leiktíminn rann út tryggði Harder þrennu sína og 8-0 sigur Chelsea staðreynd. SEVENTH HEAVEN for Chelsea as Kate ina Svitková bangs in a header to increase the lead for the hosts 7 #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/4v8EgrKIBw— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 GOAL NUMBER 8 as Pernille Harder gets her hat trick #UWCL LIVE NOW https://t.co/1JvtSWY1vE https://t.co/7sSEZAokEr pic.twitter.com/1n7pLSzBLW— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Eftir vægast sagt þægilegan sigur kvöldsins er Chelsea komið á topp A-riðils með sex stig. Real Madrid kemur þar á eftir með fjögur stig, París Saint Germain er með eitt í þriðja sætinu og Vllaznia er á botninum án stiga. Þýskalandsmeistarar Wolfsburg voru í heimsókn í Prag en heimaliðið sló Íslandsmeistara Vals úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar. Jule Brand kom gestunum yfir þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar en annað markið lét bíða eftir sér. Wolfsburg take the early lead https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/rxl3f4eGPm— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Ewa Pajor bætti við öðru markinu þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og reyndust það lokatölur leiksins. Sveindís Jane kom inn af bekknum eftir að Wolfsburg komst í 2-0. Ewa Pajor FINALLY gets her goal https://t.co/IgnKZxc3jK https://t.co/X908Mnk2rd https://t.co/MVOgMFyQV7 pic.twitter.com/9ZoS5sRmBE— DAZN Football (@DAZNFootball) October 26, 2022 Wolfsburg og Roma eru með sex stig að loknum tveimur umferðum í B-riðli á meðan Slavia Prag og St. Polten eru án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15 Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:15
Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:00