Tillögu um vantraust vísað frá á fundi Ferðafélags Íslands Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 23:10 Kristín I. Pálsdóttir vill stjórn Ferðafélags Íslands frá völdum. Sigrún Valbergsdóttir er nýr forseti félagsins. Vísir Vantrauststillögu á hendur stjórn Ferðafélags Íslands, sem félagi í Ferðafélagi Íslands lagði fyrir félagsfund, var vísað frá á fundi félagsins í kvöld. Önnur tillaga um að stjórnin segði af sér var felld með miklum meirihluta atkvæða. Kristín I. Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Rótarinnar og félagskona í Ferðafélagi Íslands, lagði til fyrir félagsfund Ferðafélags Íslands að kosið yrði um vantrauststillöguna. Hún sagði fyrir fundinn að hún myndi segja sig úr félaginu ef tillagan yrði ekki samþykkt. Í samtali við Vísi segir hún að ekki hafi verið kosið um tillöguna eftir að frávísunartillaga um hana var samþykkt og því sjái hún sér þann kost einan færan að segja sig úr félaginu. „Ég mun segja mig úr félaginu og finna mér nýtt fólk til að ganga með,“ segir hún og bætir við að hún búist ekki við að það verði erfitt. Þá segist hún vona að fleiri en hún séu óánægðir með sitjandi stjórn og muni fylgja henni út úr félaginu. Hún segir að tillaga Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings um að stjórn félagsins myndi segja af sér hafi verið felld með töluverðum yfirburðum. Af um þrjú hundruð félögum sem mættu á fundinn hafi aðeins um fimmtíu greitt atkvæði með tillögunni. Höfðu áhyggjur af stjórnleysi Kristín segir að á fundinum hafi fólk viðrað áhyggjur sínar af því að félagið yrði stjórnlaust ef stjórnin færi frá núna. Lög félagsins kveði á um að stjórn skuli aðeins kosin á aðalfundi og að hann eigi ávallt að fara fram í mars. Því hafi fólk óttast að félagið yrði án stjórnar um nokkurra mánaða skeið. Þetta segir Kristín ekki ríma við álit Áslaugar Björgvinsdóttur, lögmanns og sérfræðings í félagarétti. Í því hafi komið fram að löglegt væri að kjósa nýja stjórn á félagafundi enda fari hann með æðstu stjórn félagsins ásamt aðalfundi. Ólga eftir afsögn formannsins Mikill styr hefur staðið um Ferðafélag Íslands eftir að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti félagsins og úr félaginu fyrir mánuði síðan. Í tilkynningu um afsögn sína sagði Anna Dóra stjórnarhætti stjórnar félagsins ganga þvert á hennar gildi. Stjórnarmaður hafi barist hart fyrir því að koma vini sínum aftur til starfa sem hafði sagt sig úr stjórn félagsins vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Hér má lesa allar fréttir Vísis um ólguna innan Ferðafélagsins. Ekki hefur náðst í Sigrúnu Valbergsdóttur, forseta Ferðafélags Íslands, við vinnslu fréttarinnar. Uppfært klukkan 6:10: Tilkynning frá Ferðafélagi Íslands var send á fjölmiðla eftir miðnætti. Hana má lesa að neðan. Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Ólga innan Ferðafélags Íslands Félagasamtök Tengdar fréttir Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37 Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Kristín I. Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Rótarinnar og félagskona í Ferðafélagi Íslands, lagði til fyrir félagsfund Ferðafélags Íslands að kosið yrði um vantrauststillöguna. Hún sagði fyrir fundinn að hún myndi segja sig úr félaginu ef tillagan yrði ekki samþykkt. Í samtali við Vísi segir hún að ekki hafi verið kosið um tillöguna eftir að frávísunartillaga um hana var samþykkt og því sjái hún sér þann kost einan færan að segja sig úr félaginu. „Ég mun segja mig úr félaginu og finna mér nýtt fólk til að ganga með,“ segir hún og bætir við að hún búist ekki við að það verði erfitt. Þá segist hún vona að fleiri en hún séu óánægðir með sitjandi stjórn og muni fylgja henni út úr félaginu. Hún segir að tillaga Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings um að stjórn félagsins myndi segja af sér hafi verið felld með töluverðum yfirburðum. Af um þrjú hundruð félögum sem mættu á fundinn hafi aðeins um fimmtíu greitt atkvæði með tillögunni. Höfðu áhyggjur af stjórnleysi Kristín segir að á fundinum hafi fólk viðrað áhyggjur sínar af því að félagið yrði stjórnlaust ef stjórnin færi frá núna. Lög félagsins kveði á um að stjórn skuli aðeins kosin á aðalfundi og að hann eigi ávallt að fara fram í mars. Því hafi fólk óttast að félagið yrði án stjórnar um nokkurra mánaða skeið. Þetta segir Kristín ekki ríma við álit Áslaugar Björgvinsdóttur, lögmanns og sérfræðings í félagarétti. Í því hafi komið fram að löglegt væri að kjósa nýja stjórn á félagafundi enda fari hann með æðstu stjórn félagsins ásamt aðalfundi. Ólga eftir afsögn formannsins Mikill styr hefur staðið um Ferðafélag Íslands eftir að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti félagsins og úr félaginu fyrir mánuði síðan. Í tilkynningu um afsögn sína sagði Anna Dóra stjórnarhætti stjórnar félagsins ganga þvert á hennar gildi. Stjórnarmaður hafi barist hart fyrir því að koma vini sínum aftur til starfa sem hafði sagt sig úr stjórn félagsins vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Hér má lesa allar fréttir Vísis um ólguna innan Ferðafélagsins. Ekki hefur náðst í Sigrúnu Valbergsdóttur, forseta Ferðafélags Íslands, við vinnslu fréttarinnar. Uppfært klukkan 6:10: Tilkynning frá Ferðafélagi Íslands var send á fjölmiðla eftir miðnætti. Hana má lesa að neðan. Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjölmennur félagsfundur FÍ lýsir yfir fullu trausti á stjórn og framkvæmdarstjóra Í kvöld fór fram fjölmennur félagsfundur í Ferðafélagi Íslands á Hótel Hilton Nordica. Fundinn sóttu um 350 félagsmenn og fóru fram líflegar og heiðarlegar umræður um stöðu félagsins. Á fundinum var samþykkt með afgerandi hætti að lýsa yfir trausti á stjórn og framkvæmdastjóra. Stjórn félagsins boðaði til fundarins á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík í kjölfar þess að Anna Dóra Sæþórsdóttir sagði af sér sem forseti. Í ræðu sinni sagði Sigrún Valbergsdóttir forseti Ferðafélagsins að stjórn hefði boðað til félagsfundar til þess fara yfir stöðu félagsins milliliðalaust með félagsfólki. „Til þess að hlusta á hvert annað, svara spurningum og reyna að byggja upp Ferðafélagið áfram – saman,“ sagði hún og bætti við: „Gleymum því ekki að Ferðafélagið er einstakur vettvangur fyrir fólk sem vill njóta þess að ferðast um Ísland, fræðast um Ísland, njóta náttúrunnar – í góðum hópi og góðum anda.“ Í fundinum var lögð fram tillaga um vantraust á stjórnina og var henni vísað frá með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og í framhaldi samþykkti fundurinn að lýsa yfir trausti á stjórnina og framkvæmdastjóra einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Í lok fundar þakkaði Sigrún félagsfólki fyrir stuðninginn og sagði stjórnina myndu taka og rýna allar þær góðu tillögur sem fram komu á fundinum.
Ólga innan Ferðafélags Íslands Félagasamtök Tengdar fréttir Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37 Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Fjöldi kvenna muni yfirgefa F.Í. ef vantrauststillaga verður felld Kristín I. Pálsdóttir, félagi í Ferðafélagi Íslands, mun á félagsfundi í kvöld leggja fram vantrauststillögu á hendur stjórn félagsins. Hún segir stjórnina ekki hafa skilning á ofbeldis-og áreitnismálum. Hún mun sjálf segja sig úr félaginu ef tillagan verður felld og telur mjög líklegt að fleiri konur muni fylgja með því konur vilji almennt ekki dvelja á stöðum þar sem ekki er hugað að öryggi þeirra. 27. október 2022 14:37
Vildu banna forsetanum að ræða við stjórn og starfsfólk Ferðafélagsins Tillaga sem stjórn Ferðafélagsins lagði fram við Önnu Dóru Sæþórsdóttur, þáverandi forseta þess, gerði ráð fyrir að hún ætti hvorki að vera í samskiptum við framkvæmdastjóra, stjórn né starfsfólks á skrifstofu félagsins. Hún segist hafa litið á tillöguna sem „þöggunarsamning“. 27. október 2022 15:59
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent