„Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2022 12:13 Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar er sáttur með nýja forystu. Hann segir brýnt að setja skýra stefnu varðandi aðild að Evrópusambandinu og stjórnarskrá Vísir/Vilhem Nýr formaður Samfylkingarinnar ætlar að endurreisa velferðakerfið. Varaformaðurinn segir á dagskrá að sækja um aðild að Evrópusambandinu, kanna þurfi þjóðarvilja. Algjör endurnýjun er á forystu Samfylkingarinnar. Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram á Grand hótel í dag. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur. Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur.
Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02