Veiðibann hefur áhrif á jólamatinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. október 2022 07:01 Bjarki Gunnarsson, verslunarstjóri Hafsins í Hlíðasmára, segir danska humarinn sem í boði mjög svipaðan þeim íslenska. Vísir/Egill Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur. Í lok síðast árs lagði Hafrannsóknarstofnun til bann á humarveiðum við strendur landsins árin 2022 og 2023. Íslenskur humar er því ekki lengur í boði í fiskverslunum hér á landi heldur aðeins innfluttur humar. Í fiskverslunum Hafsins er danskur humar nú til sölu. „Þessi humar sem við erum með er veiddur í Norðursjó, í raun og veru bara hinu megin við línuna. Þetta er mjög sambærilegur humar og íslenski humarinn,“ segir Bjarki Gunnarsson verslunarstjóri Hafsins í Hlíðasmára. Hann segir humarinn bragðmikinn, ekki mjölkenndan og vera svipaðan að þéttleika og íslenski humarinn. Fólk eigi því ekki að finna mikinn mun. „Svo er þetta svolítið sálrænt. Vera að kaupa íslenskt eða kaupa erlent. Fólk finnur oft mun þó það sé ekki munur,“ segir Bjarki. Danskur humar er á meðal þess sem fiskverslanir bjóða nú upp á fyrir jólin en ekki má veiða humar við Íslandsstrendur þetta árið. Vísir/Egill Margir séu þegar farnir að huga að jólamatnum þó tæpir tveir mánuðir séu enn til jóla „Það er mikið spurt. Mikið hringt og fólk er byrjað að kaupa stærsta humarinn.“ Ljóst er að humarinn er vinsæll meðal landsmanna en um síðustu jólahátíð var salan á humrinum talin í tonnum. „Við erum með tvær búðir. Við erum að selja svona tvö og hálft tonn samtals í þessum tveimur búðum. Þannig að þetta er frekar vinsælt.“ „Hann er bara allt of dýr“ Hjá fiskbúðinni Hafberg er einnig aðeins innfluttur humar í boði en nokkrar tegundir eru í boði. Þar á meðal humar frá Danmörku. „Svo eru við líka að bjóða upp á humar frá Bandaríkjunum eða Maine Kanada sem er allur stærri og grófari,“ segir Guðmundur Óskar Reynisson fisksali hjá fiskbúðinni Hafberg. Guðmundur Óskar Reynisson fisksali hjá fiskbúðinni Hafberg segir veiðibannið hafa þau áhrif að enginn íslenskur humar sé í boði.Vísir/Egill Misjafnt verð er á humrinum eða allt frá tæpum tíu þúsund krónum kílóið upp í nærri þrjátíu þúsund. Aðspurður um hvað það kosti fyrir fjölskyldur að kaupa humar fyrir jólin segir Guðmundur það kosta sitt. „Hann er bara allt of dýr. Það má bara segja það. Sendingin sem á eftir að koma. Ég veit ekki hvar hún mun enda en það verður örugglega eitthvað eitthvað sanngjarnt.“ Humar Jól Tengdar fréttir Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. 17. desember 2021 14:39 101 árs humarveiðikempa hvergi nærri hætt Virginia Oliver lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að vera orðin 101 árs gömul og rær enn til humarveiða undan ströndum Maine-ríkis í Bandaríkjunum, ásamt syni sínum, Max að nafni, sem er 78 ára. 16. september 2021 21:58 Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. 1. júlí 2020 16:06 Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23. janúar 2020 21:28 Kílóið af humri á allt að tuttugu þúsund krónur Kílóið af stórum íslenskum humri getur kostað allt að tuttugu þúsund krónur út úr búð. Þá hefur mikill aflabrestur orðið til þess að óvenjulítið af humri hefur ratað í fiskbúðir. 24. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Í lok síðast árs lagði Hafrannsóknarstofnun til bann á humarveiðum við strendur landsins árin 2022 og 2023. Íslenskur humar er því ekki lengur í boði í fiskverslunum hér á landi heldur aðeins innfluttur humar. Í fiskverslunum Hafsins er danskur humar nú til sölu. „Þessi humar sem við erum með er veiddur í Norðursjó, í raun og veru bara hinu megin við línuna. Þetta er mjög sambærilegur humar og íslenski humarinn,“ segir Bjarki Gunnarsson verslunarstjóri Hafsins í Hlíðasmára. Hann segir humarinn bragðmikinn, ekki mjölkenndan og vera svipaðan að þéttleika og íslenski humarinn. Fólk eigi því ekki að finna mikinn mun. „Svo er þetta svolítið sálrænt. Vera að kaupa íslenskt eða kaupa erlent. Fólk finnur oft mun þó það sé ekki munur,“ segir Bjarki. Danskur humar er á meðal þess sem fiskverslanir bjóða nú upp á fyrir jólin en ekki má veiða humar við Íslandsstrendur þetta árið. Vísir/Egill Margir séu þegar farnir að huga að jólamatnum þó tæpir tveir mánuðir séu enn til jóla „Það er mikið spurt. Mikið hringt og fólk er byrjað að kaupa stærsta humarinn.“ Ljóst er að humarinn er vinsæll meðal landsmanna en um síðustu jólahátíð var salan á humrinum talin í tonnum. „Við erum með tvær búðir. Við erum að selja svona tvö og hálft tonn samtals í þessum tveimur búðum. Þannig að þetta er frekar vinsælt.“ „Hann er bara allt of dýr“ Hjá fiskbúðinni Hafberg er einnig aðeins innfluttur humar í boði en nokkrar tegundir eru í boði. Þar á meðal humar frá Danmörku. „Svo eru við líka að bjóða upp á humar frá Bandaríkjunum eða Maine Kanada sem er allur stærri og grófari,“ segir Guðmundur Óskar Reynisson fisksali hjá fiskbúðinni Hafberg. Guðmundur Óskar Reynisson fisksali hjá fiskbúðinni Hafberg segir veiðibannið hafa þau áhrif að enginn íslenskur humar sé í boði.Vísir/Egill Misjafnt verð er á humrinum eða allt frá tæpum tíu þúsund krónum kílóið upp í nærri þrjátíu þúsund. Aðspurður um hvað það kosti fyrir fjölskyldur að kaupa humar fyrir jólin segir Guðmundur það kosta sitt. „Hann er bara allt of dýr. Það má bara segja það. Sendingin sem á eftir að koma. Ég veit ekki hvar hún mun enda en það verður örugglega eitthvað eitthvað sanngjarnt.“
Humar Jól Tengdar fréttir Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. 17. desember 2021 14:39 101 árs humarveiðikempa hvergi nærri hætt Virginia Oliver lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að vera orðin 101 árs gömul og rær enn til humarveiða undan ströndum Maine-ríkis í Bandaríkjunum, ásamt syni sínum, Max að nafni, sem er 78 ára. 16. september 2021 21:58 Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. 1. júlí 2020 16:06 Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23. janúar 2020 21:28 Kílóið af humri á allt að tuttugu þúsund krónur Kílóið af stórum íslenskum humri getur kostað allt að tuttugu þúsund krónur út úr búð. Þá hefur mikill aflabrestur orðið til þess að óvenjulítið af humri hefur ratað í fiskbúðir. 24. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. 17. desember 2021 14:39
101 árs humarveiðikempa hvergi nærri hætt Virginia Oliver lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að vera orðin 101 árs gömul og rær enn til humarveiða undan ströndum Maine-ríkis í Bandaríkjunum, ásamt syni sínum, Max að nafni, sem er 78 ára. 16. september 2021 21:58
Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. 1. júlí 2020 16:06
Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23. janúar 2020 21:28
Kílóið af humri á allt að tuttugu þúsund krónur Kílóið af stórum íslenskum humri getur kostað allt að tuttugu þúsund krónur út úr búð. Þá hefur mikill aflabrestur orðið til þess að óvenjulítið af humri hefur ratað í fiskbúðir. 24. nóvember 2019 22:15