Líklegast að Liverpool mæti Bayern Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 12:31 Darwin Nunez skoraði í lokaleik Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, gegn Napoli, en það dugði ekki til að koma liðinu í efsta sæti riðilsins og þar með efri styrkleikaflokkinn fyrir dráttinn í 16-liða úrslit. Getty/Robbie Jay Barratt Það eru talsverðar líkur á því að Liverpool og Bayern München mætist í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið verður á mánudaginn. Eftir leiki gærdagsins er endanlega ljóst hvaða sextán lið verða með í útsláttarkeppninni sem hefst í febrúar. Fyrir dráttinn á mánudag er þeim skipt í tvo styrkleikaflokka, eftir því hvort þau enduðu í 1. eða 2. sæti síns riðils. Efri flokkur: Napoli, Porto, Bayern München, Tottenham, Chelsea, Real Madrid, Manchester City, Benfica. Neðri flokkur: Liverpool, Club Brugge, Inter, Frankfurt, AC Milan, Leipzig, Dortmund, PSG. Lið úr sama flokki geta ekki dregist saman og lið frá sama landi geta heldur ekki dregist saman, í 16-liða úrslitunum. Þetta ræður því að mismiklar líkur eru á því að lið dragist saman. Þannig er til að mynda líklegast að Liverpool og Bayern dragist saman, eða 37,12% líkur. Úr því að Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum þremur í efri flokknum koma aðeins Bayern, Porto, Real Madrid og Benfica til greina sem andstæðingar Liverpool. Að sama skapi getur Bayern ekki dregist gegn þýsku liðunum Frankfurt, Leipzig og Dortmund sem eru í flokki með Liverpool. Stærðfræðingurinn Julien Guyon er á meðal þeirra sem reiknað hafa út líkurnar fyrir dráttinn og hér að neðan má sjá líkurnar á hverju einvígi fyrir sig. Here are the EXACT #draw #probabilities for the round of 16 of the #ChampionsLeague. Bayern-Liverpool most likely matchup; Porto-PSG and Benfica-Brugge least likely pic.twitter.com/V5yB2SmPhq— Julien Guyon (@julienguyon1977) November 2, 2022 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Eftir leiki gærdagsins er endanlega ljóst hvaða sextán lið verða með í útsláttarkeppninni sem hefst í febrúar. Fyrir dráttinn á mánudag er þeim skipt í tvo styrkleikaflokka, eftir því hvort þau enduðu í 1. eða 2. sæti síns riðils. Efri flokkur: Napoli, Porto, Bayern München, Tottenham, Chelsea, Real Madrid, Manchester City, Benfica. Neðri flokkur: Liverpool, Club Brugge, Inter, Frankfurt, AC Milan, Leipzig, Dortmund, PSG. Lið úr sama flokki geta ekki dregist saman og lið frá sama landi geta heldur ekki dregist saman, í 16-liða úrslitunum. Þetta ræður því að mismiklar líkur eru á því að lið dragist saman. Þannig er til að mynda líklegast að Liverpool og Bayern dragist saman, eða 37,12% líkur. Úr því að Liverpool getur ekki mætt ensku liðunum þremur í efri flokknum koma aðeins Bayern, Porto, Real Madrid og Benfica til greina sem andstæðingar Liverpool. Að sama skapi getur Bayern ekki dregist gegn þýsku liðunum Frankfurt, Leipzig og Dortmund sem eru í flokki með Liverpool. Stærðfræðingurinn Julien Guyon er á meðal þeirra sem reiknað hafa út líkurnar fyrir dráttinn og hér að neðan má sjá líkurnar á hverju einvígi fyrir sig. Here are the EXACT #draw #probabilities for the round of 16 of the #ChampionsLeague. Bayern-Liverpool most likely matchup; Porto-PSG and Benfica-Brugge least likely pic.twitter.com/V5yB2SmPhq— Julien Guyon (@julienguyon1977) November 2, 2022
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira