Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Smári Jökull Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:01 Sigurður Höskuldsson hefur fært sig um set frá Leikni yfir til Vals. Skjáskot Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn