„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2022 23:30 Díana Dögg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. „ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
„ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira