Á fimmta tug fulltrúa Íslands á COP27 Viktor Örn Ásgeirsson og Atli Ísleifsson skrifa 5. nóvember 2022 08:00 Antonio Guterres framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ræddi loftslagsvandann í tilefni COP27 í vikunni. Getty/Radin Fjörutíu og fjórir Íslendingar halda til Egyptalands í næstu viku til að sækja aðildarríkjafund Loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna (COP27). Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fer fyrir hönd íslenskra stjórnvalda og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar viðburðinn í gegnum streymi. Sendinefnd Íslands er skipuð sautján einstaklingum, úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Orkustofnun. Fulltrúi úr Ungum umhverfissinnum fékk einnig styrk til að fara á loftslagsráðstefnuna. Þá fara fimm alþingismenn fyrir hönd Íslands; þau Logi Einarsson, Bergþór Ólason, Gísli Rafn Ólafsson, Arna Bang og Vilhjálmur Árnason. Carbfix sendir fjóra fulltrúa og Ólafur Ragnar Grímsson mætir fyrir hönd Artic Circle. Að neðan má sjá þá sem fara á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur. Ráðstefnan stendur yfir frá 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh og er ráðgert að um tuttugu þúsund manns taki þátt. Ísland styður nú í fyrsta sinn Aðlögunarsjóðinn með framlögum og þá hafa framlög Íslands til Græna loftslagssjóðsins verið aukin. Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á að ekki verði vikið frá markmiði Parísarsamningsins um að halda hlýnun jarðar frá iðnbyltingu innan við 1,5 gráðu á selsíus. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna munu núverandi loforð ríkja um samdrátt í losun ekki duga til að markmiðið náist, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Umhverfismál Tengdar fréttir Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34 Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Sendinefnd Íslands er skipuð sautján einstaklingum, úr umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, matvælaráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Orkustofnun. Fulltrúi úr Ungum umhverfissinnum fékk einnig styrk til að fara á loftslagsráðstefnuna. Þá fara fimm alþingismenn fyrir hönd Íslands; þau Logi Einarsson, Bergþór Ólason, Gísli Rafn Ólafsson, Arna Bang og Vilhjálmur Árnason. Carbfix sendir fjóra fulltrúa og Ólafur Ragnar Grímsson mætir fyrir hönd Artic Circle. Að neðan má sjá þá sem fara á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur. Ráðstefnan stendur yfir frá 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh og er ráðgert að um tuttugu þúsund manns taki þátt. Ísland styður nú í fyrsta sinn Aðlögunarsjóðinn með framlögum og þá hafa framlög Íslands til Græna loftslagssjóðsins verið aukin. Íslensk stjórnvöld leggja áherslu á að ekki verði vikið frá markmiði Parísarsamningsins um að halda hlýnun jarðar frá iðnbyltingu innan við 1,5 gráðu á selsíus. Samkvæmt nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna munu núverandi loforð ríkja um samdrátt í losun ekki duga til að markmiðið náist, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu.
Íslenska sendinefndin: Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Steinar Ingi Kolbeinsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Orkustofnun Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Jón Ásgeir Haukdal, Orkustofnun Nicole Keller, Umhverfisstofnun Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun Björn Helgi Barkarsson, matvælaráðuneyti Berglind Häsler, matvælaráðuneyti Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Aðrir: Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan Justine Vanhalst, Matís Steffi Meisl, Háskóli Íslands Alþingi Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks Arna Bang, sérfræðingur í alþjóðamálum hjá Alþingi Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata Frjáls félagasamtök: Tinna Hallgrímsdóttir, Ungir umhverfissinnar Egill Hermannsson, Ungir umhverfissinnar Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtök Íslands Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd Fulltrúar atvinnulífs: Kamma Thordarson, Grænvangur Nótt Thorberg Bergsdóttir, Grænvangur Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Bergur Sigfusson, Carbfix Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Haraldur Hallgrímsson, Landsvirkjun Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins Sigríður Mogensen, Samt0k iðnaðarins Lárus Michael K. Ólafsson, Samtök iðnaðarins Ólafur Ragnar Grímsson, Hringborð norðurslóða Dagfinnur Sveinbjörnsson, Hringborð norðurslóða Ari Helgason, Transition Global Kjartan Olafsson, Transition Labs Kristinn Hróbjartsson, Running Tide Guðbjörg Rist Jónsdóttir, Atmonia Guðmundur Sigurbergsson, International Carbon Registry Ath. að listinn kann að taka einhverjum breytingum, þar sem ekki er útilokað að einhverjir sem hafa skráð sig (t.d. fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka) hætti við og eins getur líka fjölgað í hópnum þar sem skráning er opin á meðan á fundi stendur.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Umhverfismál Tengdar fréttir Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34 Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Sleppir loftslagsráðstefnunni og ýtir embættismönnum úr stjórninni Rishi Sunak, nýr forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í næsta mánuði. Tilkynningin kemur í kjölfar þess að hann ýtti bæði forseta ráðstefnunnar og loftslagsráðherranum út úr ríkisstjórninni. 28. október 2022 07:34
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42
Konungurinn heldur sig heima eftir ráðleggingar forsætisráðherrans Karl Bretlandskonungur mun ekki sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem fram fer í Egyptalandi í næsta mánuði. Ástæðan er sú að forsætisráðherra Bretlands ráðlagði honum að fara ekki. 2. október 2022 16:28