Orkustofnun ræður til sín þrjá starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 16:34 Frá vinstri: Sigurjón Njarðarson, Inga Helga Jónsdóttir og Heimir Tryggvason. Orkustofnun Orkustofnun hefur gengið frá ráðningum á þremur nýjum starfsmönnum. Tveir þeirra munu starfa sem lögfræðingar á sviði orku- og auðlindamála og einn starfi sérfræðings í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum. Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar. Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar.
Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Breytingarnar hafi „snúið öllu á hvolf“ Viðskipti innlent