Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 21:16 Taylor Dominique Jones átti frábæran leik sóknarlega í liði Fjölnis. Vísir/Vilhelm Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira
Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Sjá meira