Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 11:05 Friðfinnur Freyr Kristinsson sást síðast í nýja Vogahverfinu á fimmtudaginn í síðustu viku Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. Síðast er vitað um ferðir Friðfinns síðdegis á fimmtudaginn síðasta þegar hann fór frá Kuggavogi í Vogahverfinu. Hann er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Friðfinnur er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg. Leit hófst að nýju í morgun í Vogahverfinu.vísir/Vilhelm Efnt var til umfangsmikillar leitar í Vogahverfinu í gær. Lögregla og björgunarsveitir gengu um svæðið og notuðu dróna auk þess sem leitað var úr lofti í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögregla hefur beðið íbúa í hverfinu um að skoða nærumhverfi sitt, til dæmis geymslur, stigaganga og garðskúra. Þá eru þeir sem eiga autt húsnæði í hverfinu beðnir um að skoða slíka staði. Leit hófst að nýju í morgun Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir fáar vísbendingar hafa borist og engar sem hafa skilað árangri. Leit hófst að nýju í morgun og að sögn Ágeirs verður hún nokkuð umfangsmikil líkt og í gær á þeim stutta tíma sem dagsbirtu nýtur við. Hann segir svæðið nokkuð yfirgripsmikið þar sem mikið er um nýbyggingar og yfirgefnar byggingar sem þarf að skoða. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Friðfinns eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112. Lögreglumál Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Síðast er vitað um ferðir Friðfinns síðdegis á fimmtudaginn síðasta þegar hann fór frá Kuggavogi í Vogahverfinu. Hann er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Friðfinnur er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg. Leit hófst að nýju í morgun í Vogahverfinu.vísir/Vilhelm Efnt var til umfangsmikillar leitar í Vogahverfinu í gær. Lögregla og björgunarsveitir gengu um svæðið og notuðu dróna auk þess sem leitað var úr lofti í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögregla hefur beðið íbúa í hverfinu um að skoða nærumhverfi sitt, til dæmis geymslur, stigaganga og garðskúra. Þá eru þeir sem eiga autt húsnæði í hverfinu beðnir um að skoða slíka staði. Leit hófst að nýju í morgun Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir fáar vísbendingar hafa borist og engar sem hafa skilað árangri. Leit hófst að nýju í morgun og að sögn Ágeirs verður hún nokkuð umfangsmikil líkt og í gær á þeim stutta tíma sem dagsbirtu nýtur við. Hann segir svæðið nokkuð yfirgripsmikið þar sem mikið er um nýbyggingar og yfirgefnar byggingar sem þarf að skoða. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Friðfinns eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.
Lögreglumál Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04
Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05