„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. nóvember 2022 22:30 Bjarni Magnússon á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. „Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira