Traust til Katrínar hrynur en Kristrún rýkur upp Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2022 07:43 Kristrún Frostadóttir er sá stjórnmálamaður sem landsmenn segjast treysta best þessi dægrin. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sá stjórnmálaleiðtogi sem Íslendingar segjast treysta best, samkvæmt nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt var í morgun. Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Síðustu misseri og ár hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra borið höfuð og herðar yfir aðra formenn flokkanna þegar hugur landsmanna er kannaður og minnir blaðið á könnun sem gerð var í október í fyrra á vegum Maskínu þar sem tæp 60 prósent svarenda vildu Katrínu sem forsætisráðherra á meðan enginn annar leiðtogi náði tíu prósentum. Nú er öldin önnur og trónir Kristrún á toppnum með rúmlega tuttugu og fimm prósent þegar spurt er hvaða leiðtoga fólk treysti best. Katrín kemur næst með tæp átján prósent og þriðji er Bjarni Benediktsson með rúm fimmtán prósent. Kristrún nýtur eins og við var að búast yfirgnæfandi stuðnings innan Samfylkingarinnar en hún fær einnig nokkurn stuðning úr öðrum flokkum, 53 prósent þeirra sem segjast kjósa Sósíalistaflokkinn segjast treysta henni best, 23 prósent Viðreisnarfólks og 16 prósent Pírata. Níutíu prósent kjósenda VG treysta hinsvegar Katrínu best en það gera einnig 15 prósent Sjálfstæðismanna, 14 prósent Sósíalista og 13 prósent Frasóknarmanna. Bjarni nýtur síðan stuðnings 70 prósenta Sjálfstæðismanna, en hann fær hinsvegar lítinn sem engan stuðning út fyrir flokk sinn.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira