Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 13:02 Steinunn Björnsdóttir er lykilleikmaður í íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05