Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 18:53 Það var hart barist í leiknum í dag. Vísir/AP Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Leikurinn í dag var jafn og spennandi. Svartfellingar voru oftar með frumkvæðið í fyrri hálfleik og leiddu 13-12 að honum loknum. Svartfellingar náðu nokkrum sinnum þriggja marka forskoti í síðari hálfleiknum og var Itana Grbic öflgu í þerra liði sem og Marta Batinovic í markinu. Undir lokin komu Frakkar þó til baka. Þeir breyttu stöðunni úr 20-17 í 21-20 sér í vil og spennan í algleymingi. Lokasekúndurnar voru svo ótrúlega spennandi. Svartfellingar komust yfir á ný í stöðunni 22-21 og voru með boltann þegar hálf mínúta var eftir. Boltinn var hins vegar dæmdur af þeim og Frakkar fengu vítakast og Grbic tveggja mínútna brottvísun þegar tvær sekúndur voru eftir. [ LIVE] Euro de Handball (F) L'arbitrage vidéo sauve Grâce Zaadi de l'expulsion ! Simulation de la part de la gardienne norvégienne ? pic.twitter.com/BuBxS6y4sY— beIN SPORTS (@beinsports_FR) November 18, 2022 Á vítalínuna steig Grace Zaadi og jafnaði metin úr fyrsta vítakasti Frakka í leiknum. Því varð að framlengja. Í framlengingunni voru Svartfellingar svo sterkari. Þær komust í 26-24 en Grace Zaadi fékk tækifæri til að minnka muninn í eitt mark þegar rúm mínúta var eftir. Hún skaut hins vegar yfir og þá var björninn unninn fyrir Svartfellinga. Lokatölur 27-25 og Svartfellingar fögnuðu innilega í lokin, vel studdar af fjölmörgum stuðningsmönnum á pöllunum.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira