Karlmenn sem stunda kynlíf með karlmönnum fá mögulega að gefa blóð eftir áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2022 06:47 Hommar og tvíkynhneigðir karlmenn hafa víða verið útilokaðir frá blóðgjöf. Karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum munu mögulega fá að gefa blóð eftir áramót, ef marka má svör heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, um breytingar á reglugerð um blóðgjafir. Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum. Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Sjá meira
Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum.
Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Sjá meira