Karlmenn sem stunda kynlíf með karlmönnum fá mögulega að gefa blóð eftir áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2022 06:47 Hommar og tvíkynhneigðir karlmenn hafa víða verið útilokaðir frá blóðgjöf. Karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum munu mögulega fá að gefa blóð eftir áramót, ef marka má svör heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, um breytingar á reglugerð um blóðgjafir. Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum. Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum.
Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira