Kynningarmyndbönd frá „ráðuneyti“ slá í gegn Snorri Másson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Að undanförnu hafa myndbönd frá Twitter-reikningnum „Undanskipulagsráðuneytinu“ vakið nokkra lukku á meðal notenda forritsins. Þar birtist maður sem gefur sig út fyrir að vera opinber starfsmaður í ráðuneyti, miðlar reynslu sinni af stjórnsýslu og ráðum til að gera megi enn betur. Spilun hefst á 16. mínútu að ofan. Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“ Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira
Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“
Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira