Leikmaður Bandaríkjanna fór út að borða í Katar með forseta Líberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 10:00 Timothy Weah fagnar marki sínu á móti Wales í fyrsta leik Bandaríkjanna á HM í Katar. Getty/Marvin Ibo Guengoer Hún var skemmtileg myndin sem kom inn á samfélagsmiðla eftir leik Bandaríkjanna og Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli eftir að Gareth Bale jafnaði úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Timothy Weah hafði áður komið bandaríska landsliðinu yfir með sínu fyrsta marki í úrslitakeppni HM. Þetta var hans fjórða mark fyrir bandaríska landsliðið. Eftir leikinn fór Timothy út af að borða með forseta Líberíu. Sá heitir George Weah og það vill svo til að hann er faðir Timothy. George Weah var sjálfur frábær leikmaður og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Monakó, Paris Saint-Germain og AC Milan. Just had dinner with my son Timothy Weah. Proud daddy. pic.twitter.com/Jrx2vT3iAa— George Weah (@GeorgeWeahOff) November 22, 2022 George vann Gullboltann árið 1995 og varð þá eini landsliðsmaður Afríkuríkis til að afreka slíkt. George Weah lék alls 75 landsleiki fyrir Líberíu frá 1986 til 2002 og skoraði í þeim 18 mörk. Hann fékk hins vegar aldrei að spila á HM því landslið Líberíu hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM. Timothy Weah fæddist árið 2000 í Brooklyn í New York fylki en móðir hans er frá Jamaíku. Hann fór ungur til Paris Saint-Germain en hefur spilað með Lille frá árinu 2019. Timothy hafði möguleika á því að spila fyri fjögur landslið en valdi það bandaríska fram yfir Frakkland, Jamaíkúy og Líberíu. George Weah hefur verið forseti Líberíu frá því í janúar 2018. George Weah, the only African player to have won the Ballon d Or, and arguably the greatest player the continent has produced never played in a #FIFAWorldCup. Timothy Weah, his son, has just gone and scored in one. Legacy pic.twitter.com/bNALl3tKws— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Líbería Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Timothy Weah hafði áður komið bandaríska landsliðinu yfir með sínu fyrsta marki í úrslitakeppni HM. Þetta var hans fjórða mark fyrir bandaríska landsliðið. Eftir leikinn fór Timothy út af að borða með forseta Líberíu. Sá heitir George Weah og það vill svo til að hann er faðir Timothy. George Weah var sjálfur frábær leikmaður og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Monakó, Paris Saint-Germain og AC Milan. Just had dinner with my son Timothy Weah. Proud daddy. pic.twitter.com/Jrx2vT3iAa— George Weah (@GeorgeWeahOff) November 22, 2022 George vann Gullboltann árið 1995 og varð þá eini landsliðsmaður Afríkuríkis til að afreka slíkt. George Weah lék alls 75 landsleiki fyrir Líberíu frá 1986 til 2002 og skoraði í þeim 18 mörk. Hann fékk hins vegar aldrei að spila á HM því landslið Líberíu hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM. Timothy Weah fæddist árið 2000 í Brooklyn í New York fylki en móðir hans er frá Jamaíku. Hann fór ungur til Paris Saint-Germain en hefur spilað með Lille frá árinu 2019. Timothy hafði möguleika á því að spila fyri fjögur landslið en valdi það bandaríska fram yfir Frakkland, Jamaíkúy og Líberíu. George Weah hefur verið forseti Líberíu frá því í janúar 2018. George Weah, the only African player to have won the Ballon d Or, and arguably the greatest player the continent has produced never played in a #FIFAWorldCup. Timothy Weah, his son, has just gone and scored in one. Legacy pic.twitter.com/bNALl3tKws— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Líbería Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira