N1 lækkar verð í Norðlingaholti N1 24. nóvember 2022 15:00 N1 í Norðlingaholti Frá og með deginum í dag getur þú fengið fengið ódýrara eldsneyti á stöð N1 í Norðlingaholti. Stöðin bætist með þessu í hóp fimm N1 stöðva sem bjóða ódýrara eldsneyti en mikil eftirspurn er eftir slíkum stöðvum. Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér. Bílar Bensín og olía Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér.
Bílar Bensín og olía Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira