Sjö fundist látnir eftir aurskriðuna á Ischia Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2022 07:51 Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme á Ischia á laugardag. EPA Sjö hafa nú fundist látnir og fimm er enn saknað eftir að aurskriða féll á ítölsku eyjunni Ischiaum helgina. Björgunarstarf stendur enn yfir og segir talsmaður yfirvalda að börn séu í hópi þeirra sem sé saknað. Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí. Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Aurskriðan féll á bæinn Casamicciola Terme í kjölfar gríðarlegs úrhellis á svæðinu síðustu daga. Úrkoma hefur ekki mælst eins mikil á eyjunni í heil tuttugu ár. Fjölmennt björgunarlið var sent til eyjarinnar eftir að tilkynnt var um hamfarirnar. Kafarar hafa meðal annars unnið að leit við ströndina og segja slökkviliðsmenn að skriðan sé sums staðar allt að sex metra djúp. A #Ischia da oltre 24 ore soccorritori, volontari e tecnici lavorano per cercare i dispersi, riaprire le strade, raggiungere le zone isolate e assistere gli sfollati. Sull'isola è in corso il sopralluogo di Curcio per seguire l'azione di risposta all'emergenza#27novembre h10 pic.twitter.com/LTl1lQByzk— Dipartimento Protezione Civile (@DPCgov) November 27, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að nýfætt barn og tvö börn til viðbótar hafi verið í hópi hinna látnu. Skriðan hrifsaði með sér að minnsta kosti eitt hús og olli miklum skemmdum á nokkrum til viðbótar. Auk þess hrifsaði skriðan með sér fjölda bíla, einhverja alla leið út í sjó. Ischia er lítil eldfjallaeyja um þrjátíu kílómetra undan strönd Napolí.
Ítalía Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kona fannst látin og tíu enn saknað Yfirvöld á Ítalíu hafa staðfest að kona hafi fundist látin eftir stóra aurskriðu sem féll yfir hluta bæjarins Casamicciola á eyjunni Ischia í morgun. Tíu er enn saknað. 26. nóvember 2022 22:47