Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 22:15 Frá vinstri: Maurizio Arrivabene, Andrea Agnelli, Federico Cherubini og Pavel Nedvěd. Fabrizio Carabelli/Getty Images Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu. Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira