Hjalti Þór: Þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt Sverrir Mar Smárason skrifar 2. desember 2022 22:30 Hjalti Þór fer yfir næstu mínútur með liði sínu í leikhléi í leiknum í kvöld. Visir/ Diego Keflavík vann mjög öruggan 25 stiga sigur á Íslandsmeisturum Vals í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var mjög ánægður með sigurinn. „Mér fannst við spila bara fanta vel og gerðum í rauninni það sem við ætluðum að gera. Gerðum það þokkalega vel, varnarleikurinn heilt yfir góður og náðum að stýra svolítið Kára og Pablo sem við lögðum upp með. Það var bara frábært hvernig menn kláruðu það,“ sagði Hjalti um leik sinna manna. Keflavík spilaði góða vörn í leiknum, þvingaði Val mikið í erfið þriggja stiga skot sem þeir klikkuðu á ásamt því að gestirnir rústuðu frákastabaráttunni 48-25. „Já, en fyrri hlutann af leiknum þá voru þeir að taka sóknarfráköst en svo skrúfuðum við fyrir það. Þá svona gekk þetta betur og við fengum að setja pressu á vörnina þeirra strax. Þá vorum við bara fanta flottir,“ sagði Hjalti. Valur var fyrir leikinn eitt á toppi deildarinnar og hafði ekki tapað í sex leikjum í röð. Keflavík jafnaði Val að stigum í kvöld en þrátt fyrir að útlitið sé bjart þá vildi Hjalti Þór setja smá varnagla á hlutina. „Þetta er nú bara einn leikur, verum aðeins rólegir. Við höfum ekkert verið frábærir í vetur og þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt. Vonandi bara meira af þessu, maður veit aldrei. Það getur verið að menn haldi að þeir séu eitthvað voða góðir núna og haldi að þetta verði eitthvað létt í framhaldinu. Menn þurfa að halda sér á jörðinni og bæta sig leik frá leik. En bara virkilega flott. Nú bara njótum við í kvöld og svo bara fókus á morgun á næsta leik,“ sagði Hjalti að lokum. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Valur Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
„Mér fannst við spila bara fanta vel og gerðum í rauninni það sem við ætluðum að gera. Gerðum það þokkalega vel, varnarleikurinn heilt yfir góður og náðum að stýra svolítið Kára og Pablo sem við lögðum upp með. Það var bara frábært hvernig menn kláruðu það,“ sagði Hjalti um leik sinna manna. Keflavík spilaði góða vörn í leiknum, þvingaði Val mikið í erfið þriggja stiga skot sem þeir klikkuðu á ásamt því að gestirnir rústuðu frákastabaráttunni 48-25. „Já, en fyrri hlutann af leiknum þá voru þeir að taka sóknarfráköst en svo skrúfuðum við fyrir það. Þá svona gekk þetta betur og við fengum að setja pressu á vörnina þeirra strax. Þá vorum við bara fanta flottir,“ sagði Hjalti. Valur var fyrir leikinn eitt á toppi deildarinnar og hafði ekki tapað í sex leikjum í röð. Keflavík jafnaði Val að stigum í kvöld en þrátt fyrir að útlitið sé bjart þá vildi Hjalti Þór setja smá varnagla á hlutina. „Þetta er nú bara einn leikur, verum aðeins rólegir. Við höfum ekkert verið frábærir í vetur og þetta er kannski það besta sem við höfum sýnt. Vonandi bara meira af þessu, maður veit aldrei. Það getur verið að menn haldi að þeir séu eitthvað voða góðir núna og haldi að þetta verði eitthvað létt í framhaldinu. Menn þurfa að halda sér á jörðinni og bæta sig leik frá leik. En bara virkilega flott. Nú bara njótum við í kvöld og svo bara fókus á morgun á næsta leik,“ sagði Hjalti að lokum.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Valur Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum