Þrjú mál komu upp þar sem ölvuðum var ekið heim vegna ástands, ein tilkynning þar sem grunur var um byrlun, ein tilkynning um líkamsárás í miðbænum og tilkynnt var um húsbrot í hverfi 105.
Önnur mál sem snéru að aðstoð borgara voru m.a vegna bruna þegar pottur brann á hellu, nágrannaerjur og aðstoð vegna ölvunar.