Fresta því að ákveða hvar Ólympíuleikarnir 2030 fari fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:31 Starfsmaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking í Kína fyrr á þessu ári hreinsar ísinn á milli æfinga keppanda. Getty/Michael Kappeler Loftslagsbreytingar eiga sök á því að við fáum ekki að vita það á næsta ári hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 fari fram. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022 Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022
Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira