Segja byggingaráform við Bankastræti mögulega ógn við stjórn landsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 06:38 Byggingareiturinn sem um ræðir er fyrir ofan Stjórnarráðið. Vísir/Vilhelm Forsætisráðuneytið hefur skilað inn minnisblaði til skipulagsfulltrúans í Reykjavík vegna fyrirhugaðrar byggingar fyrir aftan Stjórnarráðið, þar sem segir að áformin gætu mögulega falið í sér ógn við öryggi æðstu stjórnar landsins. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fyrirhuguð hæð á nýbyggingu á lóðinni Bankastræti 3 og staðsetning hennar á lóðamörkum, við hliðina á fundarherbergi ríkisstjórnar, felur í sér að auðvelt er að kasta hættulegum efnum/hlutum út um glugga á efri hæðum þeirrar byggingar ofan á þak nýbyggingar forsætisráðuneytisins,“ segir í minnisblaðinu. Á lóðinni Lækjargata 1, þar sem Stjórnarráðið stendur, hefur verið samþykkt deiliskipulag vegna áforma um viðbyggingu sem á að hýsa starfsemi á vegum forsætisráðuneytisins. Lóðin sem um er deilt er þar fyrir ofan, Bankastræti 3, þar sem meðal annars stendur friðað steinhús sem hýsir verslunina Stellu. Í minnisblaðinu er einnig vikið að þeim möguleika að hægt sé að komast út um glugga Bankastrætis 3, út á þak nýbyggingar ráðuneytisins, fara um allt þakið og kasta hættulegum hlutum í nálægan ljósagarð. Þá sé mögulega hægt að ógna öryggi með því að eiga við inntök loftræstikerfis. Reykjavík Skipulag Öryggis- og varnarmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fyrirhuguð hæð á nýbyggingu á lóðinni Bankastræti 3 og staðsetning hennar á lóðamörkum, við hliðina á fundarherbergi ríkisstjórnar, felur í sér að auðvelt er að kasta hættulegum efnum/hlutum út um glugga á efri hæðum þeirrar byggingar ofan á þak nýbyggingar forsætisráðuneytisins,“ segir í minnisblaðinu. Á lóðinni Lækjargata 1, þar sem Stjórnarráðið stendur, hefur verið samþykkt deiliskipulag vegna áforma um viðbyggingu sem á að hýsa starfsemi á vegum forsætisráðuneytisins. Lóðin sem um er deilt er þar fyrir ofan, Bankastræti 3, þar sem meðal annars stendur friðað steinhús sem hýsir verslunina Stellu. Í minnisblaðinu er einnig vikið að þeim möguleika að hægt sé að komast út um glugga Bankastrætis 3, út á þak nýbyggingar ráðuneytisins, fara um allt þakið og kasta hættulegum hlutum í nálægan ljósagarð. Þá sé mögulega hægt að ógna öryggi með því að eiga við inntök loftræstikerfis.
Reykjavík Skipulag Öryggis- og varnarmál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira