Á vef Vegagerðarinnar segir að óveður og sandbylur sé á veginum. Hviður nái allt að 30 metrum á sekúndum á svæðinu.
Mikil umferðarteppa er á svæðinu og langar bílaraðir í báðar áttir.

Uppfært klukkan 17:26
Fréttamaður í bílaröðinni segir að bílar séu farnir að hreyfast á nýjan leik.
Hér að neðan má sjá hvernig staðan var á svæðinu fyrir skömmu.