Var komin með ellibletti 25 ára og tók þá húðina í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2022 10:31 Lára er sannarlega sérfræðingur þegar kemur að húðinni. Lára G. Sigurðardóttir læknir og doktor í læknavísindum hefur rannsakað áhrif ýmissa fæðutegunda á húðina. Vala Matt ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þar kom í ljós að unglegt útlit húðarinnar virðist tengjast beint þeirri fæðu sem við neytum. Lára hefur sjálf reynslu af því hvernig breytt mataræði breytti hennar húð og einnig læknaði ýmsa kvilla hjá henni og hennar fjölskyldu. Lára hefur nú ásamt hinum gríðarlega vinsæla heilsukokki Sollu Eiríks gefið út bók þar sem skoðað er hvaða matur og heilsuréttir eru líklegastir til þess að viðhalda unglegri húð. Lára rekur húðmeðferðastöðina Húðin. „Þegar ég var tuttugu og fimm ára þá fór ég til húðlæknis og hann benti mér á að ég væri komin með ellibletti og húðskemmdir og þetta var vegna gamalla synda eins og sólböð. Ég var þarna að vinna sem flugfreyja og maður nýtti oft tímann að vera í sólinni, og maður brann til að mynda mikið. Síðan var í tísku að vera í ljósbekkjum. Það var meira segja ljósabekkur á vinnustaðnum sem ég vann á. Húðin er ekki bara stærsta líffærið okkar heldur einnig stærsta skynfærið og sinnir alveg gríðarlega mörgum hlutverkum,“ segir Lára og heldur áfram. „Ég fór að hugsa hvað getur maður gert til að sinna húðinni sem besta, því ég er þarna bara tuttugu og fimm ára og komin með mjög slæmar skemmdir. Við vitum í dag að án þarmanna fær húðin ekki næringu og án lungna fær húðin ekki súrefni. Ég fór því að skoða hvernig næring og líferni tengist húðinni. Ég stofnaði síðan mína eigin húðmeðferðastöð og þar eru við að vinna með okkar skjólstæðingum í að fyrirbyggja og hugsa vel um húðina. Þessi bók er búin að vera í vinnslu í að verða fjögur ár.“ Í bók Láru eru fjölbreyttar uppskriftir sem fólk getur nýtt sér til að viðhalda góðri húð en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira