Átta sakfelldir fyrir ódæðið í Nice Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. desember 2022 17:38 Átta voru sakfelldir í dag fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið. AP/Paris Átta hafa verið sakfelldir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið í Nice í Frakklandi árið 2016. 86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina. Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina.
Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17