Tveggja stafa frosttölur munu sjást á mælum í flestum landshlutum Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2022 06:59 Það verður áfram kalt á landinu. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir austlægum og norðlægum vindum á landinu í dag þar sem vindhraði verður yfirleitt fremur hægur. Það er helst að það muni blása með austurströndinni þar sem vindhraði verður í kringum tíu metra á sekúndu. Á vef Veðurstofunnar segir að það megi búast við éljum á Austurlandi, nærri norðurströndinni og sömuleiðis syðst á landinu fram yfir hádegi. Einnig stöku él allra vestast á landinu. „Annars staðar á landinu er útlit fyrir þurrt og bjart veður. Það er áfram kalt hjá okkur, tveggja stafa frosttölur sjást væntanlega á mælum í flestum landshlutum, þó frost á bilinu 5 til 8 stig sé algengast. Norðlæg átt 5-13 á morgun og svolítil él á Norður- og Austurlandi, bjartviðri á Vesturlandi, en líkur á snjókomu syðst á landinu. Herðir heldur á frostinu,“ segir í huðleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðlæg átt 5-13 m/s og léttskýjað, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 4 til 14 stig. Á föstudag: Breytileg átt 3-10 og víða þurrt og bjart veður, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Frost 5 til 20 stig, mest í lægðum í landslagi. Á laugardag: Austan og norðaustan 8-15 og bjartviðri, en svolítil él austanlands og með norðurströndinni. Frost 4 til 14 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með éljum, en skýjað með köflum og yfirleitt úrkomulaust sunnan heiða. Frost 3 til 13 stig. Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það megi búast við éljum á Austurlandi, nærri norðurströndinni og sömuleiðis syðst á landinu fram yfir hádegi. Einnig stöku él allra vestast á landinu. „Annars staðar á landinu er útlit fyrir þurrt og bjart veður. Það er áfram kalt hjá okkur, tveggja stafa frosttölur sjást væntanlega á mælum í flestum landshlutum, þó frost á bilinu 5 til 8 stig sé algengast. Norðlæg átt 5-13 á morgun og svolítil él á Norður- og Austurlandi, bjartviðri á Vesturlandi, en líkur á snjókomu syðst á landinu. Herðir heldur á frostinu,“ segir í huðleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðlæg átt 5-13 m/s og léttskýjað, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 4 til 14 stig. Á föstudag: Breytileg átt 3-10 og víða þurrt og bjart veður, en sums staðar lítilsháttar él við ströndina. Frost 5 til 20 stig, mest í lægðum í landslagi. Á laugardag: Austan og norðaustan 8-15 og bjartviðri, en svolítil él austanlands og með norðurströndinni. Frost 4 til 14 stig. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með éljum, en skýjað með köflum og yfirleitt úrkomulaust sunnan heiða. Frost 3 til 13 stig.
Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira