Keppir bara á opna franska meistaramótinu vegna kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:00 Nick Kyrgios með kærstu sinni Costeen Hatzi eftir sigur á Opna ástralska meistaramótinu í ár. Getty/Quinn Rooney Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur oft talað illa um opna franska risamótið í tennis og kallað það versta risarmótið. Á næsta ári verður Kyrgios þó meðal keppenda og Frakkar geta þakkað kærustunni hans fyrir það. „Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá. Tennis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
„Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá.
Tennis Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum