Foringi handrukkara- og neyslu-Twitter valinn nýliði ársins Snorri Másson skrifar 19. desember 2022 09:01 Samkvæmt einróma niðurstöðu Tómasar Steindórssonar og Sigurjóns Guðjónssonar, álitsgjafa Íslands í dag, er nýliði ársins á íslenska Twitter hinn svonefndi Ronni Turbo Gonni, réttu nafni Aron Mímir Gylfason. Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022 Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022
Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31