Foringi handrukkara- og neyslu-Twitter valinn nýliði ársins Snorri Másson skrifar 19. desember 2022 09:01 Samkvæmt einróma niðurstöðu Tómasar Steindórssonar og Sigurjóns Guðjónssonar, álitsgjafa Íslands í dag, er nýliði ársins á íslenska Twitter hinn svonefndi Ronni Turbo Gonni, réttu nafni Aron Mímir Gylfason. Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022 Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Cecilie tekur við af Auði Menning Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fleiri fréttir „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira
Til vinstri, Siffi G, sem vill svo til að er í hlutverki álitsgjafa í innslaginu hér að ofan. Til hægri: Aron Mímir Gylfason nýliði ársins á Twitter, Ronni Turbo Gonni.Aðsend mynd Ronni var, eins og Tómas lýsir, byrjaður að láta að sér kveða á síðasta ári en skaust ekki upp á stjörnuhimin Twitter fyrr en á þessu ári, þegar hann fór úr nokkrum tugum fylgjenda í vel á fjórða þúsund. En hver er Ronni? Tómas lýsir því svona: „Hann er úr þessum nýja armi á Twitter, sem er svona handrukkara og fyrrum-neyslu-Twitter, en með sterka AA-slagsíðu núna. Hann er svona dálítið foringinn þar núna og er að tísta mikið um fyrri reynslu, þegar hann var í undirheimum og svoleiðis. Þessi nýi armur hefur að sögn Siffa sterka stöðu á þessum síðustu og verstu tímum, því að þeim er óhætt að lenda í deilum á Twitter - þær eru ekkert á við það sem þeir þekki úr fyrra lífi: „Það er ekki hægt að cancella þeim. Þeir eru óslaufanlegir.“ Farið var yfir árið í sérstökum uppgjörsþætti Íslands í dag. Gestir voru Sigurjón Guðjónsson og Tómas Steindórsson.Vísir Tístið hér að neðan er gleðilegur áfangi í lífi Ronna, sem hefur nú um jólaleytið náð þeim árangri að vera í heilt ár án vímuefna. Ísland í dag óskar honum til hamingju með áfangann. 1 ár edru í dag, aldrei liðið betur og aldrei verið með fleirri tækifæri í höndunum, þakklátur að vakna ekki á tenerife -3 kúlur með harðsperrur í kjálkanum. pic.twitter.com/6MxX614sb6— / ronni turbo gonni / (@ronniturbogonni) December 11, 2022
Samfélagsmiðlar Ísland í dag Tengdar fréttir Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Cecilie tekur við af Auði Menning Bragðgott quesadilla á einni plötu Matur Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fleiri fréttir „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Sjá meira
Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. 26. október 2022 21:31