FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Hjörvar Ólafsson skrifar 17. desember 2022 11:48 Wolodymyr Zelenski, forseti Úkraínu óskaði eftir því að fá að senda skilaboð fyrir úrslitaleik HM sem fram fer á morgun. Vísir/Getty Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira
Það er CNN sem greinir frá þessu þar segir að Zelensky hafi óskað eftir því að fá að birta myndskeið af ávarpi sínu á leikvangnum í Doha. Ekki liggur fyrir hvort taka átti upp myndskeiðið fyrir fram eða Zelensky hafi haft hug á því að vera í beinni útsendingu. „Við töldum að FIFA myndi hafa áhuga á því að nýta þennan vettvang til þess að stuðla að friði," sagði heimildarmaður CNN. Enn fremur kemur fram í frétt CNN að viðræður standi enn yfir milli úkraínskra stjórnvalda og FIFA um málið. Úkraínsk stjórnvöld hafa komið skilaboðum sínum um friðarumleitanri á framfæri á stórum viðburðum undanfarin en þannnig hefur Zelensky birt skilaboð sín í gegnum myndsímtöl á G20 ráðstefnunni fyrr á þessu ári, Grammys og Cannes kvikmyndahátíðinni. Þá hefur hann átt samtöl við fræga einstaklinga á borð við Sean Penn og David Letterman til þess að koma skilaboðum sínum á framfæri. FIFA hefur í gegnum tíðina haft þá stefnu að halda pólítík utan viðburða á vegum sambandsins. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir meðhöndlun á málefnum hinsegin fólks og viðbragðsleysi við afar slæmum aðbúnaði verkafólks sem sá um að byggja leikvanga og innviði í Doha fyrir mótið, mannréttindarbrotum í garð verkafólksins og andlátum sem rekja má til skorts á öryggisbúnaði og of mikils álags í starfi. Gianni Infantino biðlaði til þátttökuþjóða HM að senda ekki pólítísk skilaboð eða ákall um bætt mannréttindi á meðan á mótinu stendur. Vísir/Getty Infantino fékk árið 2019 medalíu til merkis um vináttu hans við Vladimir Putin og rússnesk stjórnvöld í Kreml árið 2019 en heiðursnafnbótin var fyrir störf hans í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem haldið var á rússneskri grundu árið 2018. Vel fór á með Gianni Infantino og Vladimir Putin á Luzhniki-leikvangnum í Moskvu árið 2018. Vísir/Getty
HM 2022 í Katar FIFA Katar Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00 Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Sjá meira
Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00
Draumur Katara að rætast Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu. 15. desember 2022 13:31
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 16. desember 2022 11:30
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. 20. nóvember 2022 08:00
Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. 19. nóvember 2022 09:58