Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 19:00 Nicolaj Jacobsen og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta eiga titil að verja á HM sem fer fram í næsta mánuði. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold. HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira