Íslendingar íhaldssamir með jólamatinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2022 15:57 Ívar Örn er betur þekktur sem Helvítis kokkurinn. Stöð 2 Ný könnun Maskínu leiðir í ljós að Íslendingar eru nokkuð íhaldssamir þegar jólamaturinn er annars vegar. Ívar Örn Hansen, einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn, fór yfir bæði hefðir og nýjungar í þættinum Ísland í dag. Talaði hann meðal annars um að Wellington nautalund hafi verið „hittari“ síðustu ár og að önd sé að koma sterk inn aftur. „Sumir eru rosa vanafastir. Ég er til dæmis vanafastur og það er alltaf hamborgarhryggur á aðfangadag hjá mér, sama hvað.“ Hann segir að þrátt fyrir að kannanir sýni að Íslendingar séu vanafastir, sé fjölbreytnin meiri en áður. „Vegan veislan sem er búin að vera síðustu ár hefur látið mikið á sér bera.“ Margar leiðir eru til að elda hamborgarhrygg, uppáhalds jólamat Íslendinga. „Mér finnst gott að elda hann upp úr bjór til dæmis,“ segir Ívar. Mikilvægast í eldamennskunni er þó mælirinn. „Að eiga kjöthitamæli bjargar öllu.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Jól Jólamatur Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ívar Örn Hansen, einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn, fór yfir bæði hefðir og nýjungar í þættinum Ísland í dag. Talaði hann meðal annars um að Wellington nautalund hafi verið „hittari“ síðustu ár og að önd sé að koma sterk inn aftur. „Sumir eru rosa vanafastir. Ég er til dæmis vanafastur og það er alltaf hamborgarhryggur á aðfangadag hjá mér, sama hvað.“ Hann segir að þrátt fyrir að kannanir sýni að Íslendingar séu vanafastir, sé fjölbreytnin meiri en áður. „Vegan veislan sem er búin að vera síðustu ár hefur látið mikið á sér bera.“ Margar leiðir eru til að elda hamborgarhrygg, uppáhalds jólamat Íslendinga. „Mér finnst gott að elda hann upp úr bjór til dæmis,“ segir Ívar. Mikilvægast í eldamennskunni er þó mælirinn. „Að eiga kjöthitamæli bjargar öllu.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Jól Jólamatur Helvítis kokkurinn Helvítis jólakokkurinn Tengdar fréttir Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30 Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00 Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 16. desember 2022 11:30
Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 1. desember 2022 16:00
Helvítis jólakokkurinn: Lamb og bearnaise Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. 8. desember 2022 10:31