Sara Björk hvergi sjáanleg þegar Juventus féll úr leik | Arsenal skoraði níu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 20:05 Arsenal skoraði níu mörk í kvöld. Twitter@ArsenalWFC Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus þegar liðið gerði markalaust jafntefli við hennar fyrrum lið Lyon. Jafnteflið þýðir að Juventus er úr leik í Meistaradeild Evrópu. Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Juventus heimsótti Lyon í leik sem gestirnir urðu að vinna til að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslit keppninnar. Það gekk ekki eftir en leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0-0. Á sama tíma, í sama riðli, mættust Arsenal og Zürich. Segja má að sá leikur hafi verið leikur kattarins að músinni. Skytturnar frá Lundúnum – sem eru án hollensku markadrottningarinnar Vivianne Miedema sem og Evrópumeistarans Beth Mead – skoruðu níu mörk í leiknum og tryggðu sér sigur í C-riðli. ARSENAL ADD A SIXTH AS STINA BLACKSTENIUS GETS HER BRACE #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/tJzBrDqZFS— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Frida Leonhardsen-Maanum skoraði þrjú mörk, Stina Blackstenius og Caitlin Foord skoruðu tvö hvor á meðan Kim Little og Mana Iwabuchi skoruðu sitthvort markið. Mana Iwabuchi SCORES Arsenal's NINTH GOAL of the night #UWCL LIVE NOW https://t.co/ATDtlk2k2R https://t.co/TD3Usq0NnS pic.twitter.com/bpcWPMm8jO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 21, 2022 Fabienne Humm skoraði eina mark heimaliðsins úr vítaspyrnu þegar staðan var orðin 6-0 Arsenal í vil. Fór það svo að leiknum lauk 9-1 og Arsenal vinnur riðilinn með 13 stig. Lyon endar með 11 en Juventus aðeins níu. Zürich var svo stigalaust á botninum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira