Í tveimur þáttum verður farið yfir sögu Þórs frá stofnun félagsins 1991 og þar til það varð Íslandsmeistari þrjátíu árum seinna.
Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 á jóla- og nýársdag.
Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stiklu úr þáttunum.
