Lopaskortur á Íslandi: „Ekkert lúxusvandamál“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2022 16:56 Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Ístex Handóðir prjónarar og annað hannyrðafólk hefur líklega ekki farið varhuga af lopaskorti sem ríkir á landinu. Framkvæmdastjóri Ístex segir að fyrirtækið anni hreinlega ekki eftirspurn. Það sé hinsvegar ekki lúxusvandi heldur raunverulegt vandamál. Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar. Föndur Prjónaskapur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar.
Föndur Prjónaskapur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira