Hefur ekki áhyggjur af Aroni hjá FH: „Mun bara halda sér í toppstandi eins og alltaf“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 22:32 Guðmundur Guðmundsson hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar muni koma niður á þeim gæðum sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ekki áhyggjur af því að ákvörðun Arons Pálmarssonar um að snúa aftur til FH úr atvinnumennsku muni hafa áhrif á gæðin sem leikmaðurinn hefur upp á að bjóða. Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Aron var kynntur til leiks hjá FH í gærkvöldi við hátíðlega athöfn í Kaplakrika, degi áður en Guðmundur tilkynnti 19 manna hóp sem fer fyrir Íslands hönd á HM í handbolta í næsta mánuði. Aron hefur um árabil verið með betri handboltamönnum heims og hann hefur einnig borið fyrirliðabandið í íslenska landsliðinu undanfarin ár. Eftir að Guðmundur kynnti hópinn fékk Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, landsliðsþjálfarann í stutt spjall og spurði meðal annars út í endurkomu Arons til FH. Guðmundur segist skilja ákvörðun leikmannsins vel og hefur ekki áhyggjur af því að hún muni koma til með að koma niður á þeim gæðum sem Aron hefur upp á að bjóða. „Ég átti samtal við Aron í aðdraganda þess að hann tók þessa ákvörðun og ég skil hann mjög vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn. „Ég hef engar áhyggjur af því gagnvart hans handbolta. Hann er að fara í gott lið og gott umhverfi og ég skil þessa ákvörðun mjög vel og finnst hún bara góð á endanum. Hann mun bara halda sér í toppstandi eins og hann hefur alltaf verið.“ Klippa: Guðmundur um endurkomu Arons til FH
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira