Þótti eiginmaðurinn óþolandi í tíu ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2022 07:44 Obama hefur verið á ferðalagi að kynna nýjustu bók sína. Getty/ABA/Derek White Michelle Obama þoldi ekki eiginmann sinn Barack í um það bil tíu ár, á meðan dætur þeirra voru ungar. Frá þessu greindi fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í viðtali við Revolt TV í síðustu viku. Obama sagði barnauppeldið hafa tekið sinn toll af hjónabandinu, ekki síst vegna þess hversu álaginu af umönnun dætrana var misskipt. Bæði Michelle og Barack voru á framabraut þegar dæturnar fæddust en Michelle sat eftir heima með börnin á meðan stjarna Barack reis innan Demókrataflokksins. „Og í tíu ár, á sama tíma og við vorum að byggja starfsferil okkar og hafa áhyggjur af skólanum og hver er að gera hvað, þá var ég bara... ugh, þetta er ekki jafnt,“ sagði Michelle. „Og gettu hvað? Hjónaband er ekki 50/50, aldrei nokkurn tímann.“ Michelle sagði hlutfallið stundum 70/30, stundum 60/40, þegar kæmi að umönnun dætranna. En þrátt fyrir allt þá væru tíu erfið ár af þrjátíu ekki svo slæmt. Obama er nú að kynna bók sína The Light We Carry og hefur vakið athygli fyrir breytt útlit. Á meðan hún var forsetafrú klæddist hún jafnan vel sniðnum kjólum, gjarnan eftir unga og upprennandi hönnuði. Þá vakti hún athygli fyrir sterklega upphandleggi sína, sem hún var ófeimin við að sýna. Við kynningu bókarinnar hefur hún hins vegar klæðst meira ögrandi fatnaði, ef svo má að orði komast, og leyft sér að leika sér með hárið á sér. Nokkuð sem hún gerði aldrei í Hvíta húsinu, þar sem hún taldi bandarísku þjóðina ekki reiðubúna fyrir forsetafrú með hefðbundnar svartar hárgreiðslur. Hún hefur einnig tjáð sig um börnin sín... ja, eða börn almennt. „Litlir krakkar; þeir eru eins og hryðjuverkamenn. Þeir gera kröfur. Þeir tala ekki. Þeir eiga erfitt með tjáskipti. Þeir eru alltaf grátandi.“ Barack Obama Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Obama sagði barnauppeldið hafa tekið sinn toll af hjónabandinu, ekki síst vegna þess hversu álaginu af umönnun dætrana var misskipt. Bæði Michelle og Barack voru á framabraut þegar dæturnar fæddust en Michelle sat eftir heima með börnin á meðan stjarna Barack reis innan Demókrataflokksins. „Og í tíu ár, á sama tíma og við vorum að byggja starfsferil okkar og hafa áhyggjur af skólanum og hver er að gera hvað, þá var ég bara... ugh, þetta er ekki jafnt,“ sagði Michelle. „Og gettu hvað? Hjónaband er ekki 50/50, aldrei nokkurn tímann.“ Michelle sagði hlutfallið stundum 70/30, stundum 60/40, þegar kæmi að umönnun dætranna. En þrátt fyrir allt þá væru tíu erfið ár af þrjátíu ekki svo slæmt. Obama er nú að kynna bók sína The Light We Carry og hefur vakið athygli fyrir breytt útlit. Á meðan hún var forsetafrú klæddist hún jafnan vel sniðnum kjólum, gjarnan eftir unga og upprennandi hönnuði. Þá vakti hún athygli fyrir sterklega upphandleggi sína, sem hún var ófeimin við að sýna. Við kynningu bókarinnar hefur hún hins vegar klæðst meira ögrandi fatnaði, ef svo má að orði komast, og leyft sér að leika sér með hárið á sér. Nokkuð sem hún gerði aldrei í Hvíta húsinu, þar sem hún taldi bandarísku þjóðina ekki reiðubúna fyrir forsetafrú með hefðbundnar svartar hárgreiðslur. Hún hefur einnig tjáð sig um börnin sín... ja, eða börn almennt. „Litlir krakkar; þeir eru eins og hryðjuverkamenn. Þeir gera kröfur. Þeir tala ekki. Þeir eiga erfitt með tjáskipti. Þeir eru alltaf grátandi.“
Barack Obama Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira