Björn Leví hrósaði Bjarna Benediktssyni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2023 22:01 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hulda Margrét Óladóttir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata hefur aldrei talað við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í um átta ár hafa þeir deilt á þingi um ýmislegt en aldrei hefur komið til þess að þeir ræði saman á persónulegum nótum. Þetta kom fram í síðari hluta Kryddsíldar þegar formenn flokkanna voru beðnir um að hrósa þeim sem sat á þeirra hægri hönd. Björn Leví reið á vaðið og hrósaði Bjarna Benediktssyni. „Nú hef ég nokkurn veginn aldrei talað við Bjarna þannig ég þekki hann ekkert persónulega,“ sagði Björn Leví sem sagðist hins vegar þekkja Bjarna sem stjórnmálamann. „Ég er ákveðinn spilanörd og ég kann að meta þá sem kunna að spila leikinn. Bjarni kann tímælalaust að spila leikinn, hann er rosalega góður í því og ég ber virðingu fyrir slíku,“ sagði Björn Leví. Björn Leví tók sæti á þingi fyrst sem varaþingmaður Pírata árið 2014 en frá árinu 2016 hefur hann átt fast sæti á þingi. Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi frá árinu 2003. Horfa má á stórskemmtilegan hróshring í Kryddsíldinni hér að neðan: Alþingi Kryddsíld Áramót Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Þetta kom fram í síðari hluta Kryddsíldar þegar formenn flokkanna voru beðnir um að hrósa þeim sem sat á þeirra hægri hönd. Björn Leví reið á vaðið og hrósaði Bjarna Benediktssyni. „Nú hef ég nokkurn veginn aldrei talað við Bjarna þannig ég þekki hann ekkert persónulega,“ sagði Björn Leví sem sagðist hins vegar þekkja Bjarna sem stjórnmálamann. „Ég er ákveðinn spilanörd og ég kann að meta þá sem kunna að spila leikinn. Bjarni kann tímælalaust að spila leikinn, hann er rosalega góður í því og ég ber virðingu fyrir slíku,“ sagði Björn Leví. Björn Leví tók sæti á þingi fyrst sem varaþingmaður Pírata árið 2014 en frá árinu 2016 hefur hann átt fast sæti á þingi. Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi frá árinu 2003. Horfa má á stórskemmtilegan hróshring í Kryddsíldinni hér að neðan:
Alþingi Kryddsíld Áramót Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira