Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:31 Robert Lewandowski í leik Barcelona og Espanyol í spænsku deildina um helgina. AP/Joan Monfort Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki. Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Málið snýr að pólska stjörnuframherjanum Robert Lewandowski sem spilaði leikinn. ESPN fjallar um viðbrögð forráðamanna Espanyol. Lewandowski hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann en Barcelona áfrýjaði málinu til spænsk dómstóls sem frestaði síðan banninu á föstudaginn þar til niðurstaða fæst. Lewandowski spilaði allar níutíu mínúturnar í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Forráðamenn Espanyol segjast hafa látið dómara leiksins, hinn umdeilda Mateu Lahoz, vita af því að Barcelona væri með ólöglegan leikmann í liði sínu. Lewandowski var rekinn af velli eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í leik á móti Osasuna í nóvember og fékk fyrir það eins leiks bann. Hann fékk hins vegar tvo leik til viðbótar fyrir handbendingar í átta að dómara leiksins þegar hann yfirgaf völinn. Espanyol president and board are boycotting today's derbi at Camp Nou, angry at Barca pulling legal levers to free Lewandowski to play today... https://t.co/RW6zhFHtvu— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) December 31, 2022 Barcelona áfrýjaði banninu og sagði að Lewandowski hafi beint þessu að Xavi Hernandez þjálfara en ekki dómaranum. Þeirri áfrýjun var vísað frá en Börsungar fóru þá með málið fyrir almenna dómstóla við litlar vinsældir nágranna sinna. Næsti leikur Barcelona er stórleikur á móti Atletico Madrid á sunnudaginn kemur en vita ekki enn hvort að Lewandowski verði þá byrjaður að taka út bannið sitt eða ekki.
Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira