Logi Geirsson segir að Ísland sé með nógu gott lið til að vinna HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 08:30 Logi Geirsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Peking 2008 ásamt þeim Sigfúsi Sigurðssyni og Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll er enn að spila með landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Logi Geirsson vann á sínum tíma tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu í handbolta en núna hefur handboltasérfræðingur Seinni bylgjunnar gríðarlega mikla trú á strákunum okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira
Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira