Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 12:29 íslenska liðið verður í eldlínunni á þýskri grundu í dag. Vísir/Getty Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. „Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti