Sigfús ósáttur við línumennina: „Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 09:00 Elliði Snær Viðarsson skoraði samtals tvö mörk í leikjunum tveimur gegn Þýskalandi. getty/Marvin Ibo Guengoer Sigfús Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu línumanna íslenska handboltalandsliðsins gegn því þýska um helgina. Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti