Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 13:01 Svava Rós Guðmundsdóttir heldur nú á vit nýrra ævintýra. vísir/vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með. Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með.
Norski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira