Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 10:19 Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon gátu fagnað niðurstöðum prófanna. HSÍ Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira