„Er hundrað prósent heill“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2023 14:37 Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins og segist vera í hörkustandi fyrir fyrsta leik gegn Portúgal á HM. Vísir/vilhelm „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira