Viktor Gísli með sérhannaða olnbogahlíf frá Össurri Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 14:30 Viktor Gísli ætlar sér að vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal sem hefst klukkan 19:30. Vísir/vilhelm „Ég er mjög spenntur og búinn að bíða lengi eftir þessu og maður er farinn að fá smá fiðring í magann,“ segir markvörður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins sem mætir Portúgal á HM í kvöld klukkan 19:30. Hann segist vera spenntur að standa í rammanum fyrir fram íslensku stuðningsmennina í kvöld. „Eins og í Þýskalandi þá varði maður bolta fyrir framan tíu þúsund Þjóðverja og fékk ekkert pepp en það verður annað í þessum leik. Það gekk ekkert allt of vel gegn Þjóðverjum fyrir vörnina og markvörsluna en við erum bara ennþá að spila okkur saman og þurfum bara að vera klárir fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Hann segir að leikirnir gegn Þjóðverjum hafi bara verið til að reyna finna taktinn en fókusinn hafi alltaf verið fyrir fyrsta leik á HM. Í aðdraganda mótsins meiddist Viktor Gísli á olnboga og spilar hann með hlíf í leikjunum á þessu móti. „Ég er frábær í olnboganum og fékk nýja hlíf frá Össurri og finn ekki fyrir neinu,“ segir Viktor sem byrjar líklega í marki Íslands gegn Portúgal í kvöld. Klippa: Viktor Gísli með sérhannaða olnbogahlíf frá Össurri HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Hann segist vera spenntur að standa í rammanum fyrir fram íslensku stuðningsmennina í kvöld. „Eins og í Þýskalandi þá varði maður bolta fyrir framan tíu þúsund Þjóðverja og fékk ekkert pepp en það verður annað í þessum leik. Það gekk ekkert allt of vel gegn Þjóðverjum fyrir vörnina og markvörsluna en við erum bara ennþá að spila okkur saman og þurfum bara að vera klárir fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Hann segir að leikirnir gegn Þjóðverjum hafi bara verið til að reyna finna taktinn en fókusinn hafi alltaf verið fyrir fyrsta leik á HM. Í aðdraganda mótsins meiddist Viktor Gísli á olnboga og spilar hann með hlíf í leikjunum á þessu móti. „Ég er frábær í olnboganum og fékk nýja hlíf frá Össurri og finn ekki fyrir neinu,“ segir Viktor sem byrjar líklega í marki Íslands gegn Portúgal í kvöld. Klippa: Viktor Gísli með sérhannaða olnbogahlíf frá Össurri
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti