Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2023 07:00 Brian Campion, einn af stjórnendum hlaðvarpsins, spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum í handknattleik. Instagram (Un)informed Handball Hour Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira