Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 12:31 Það er ekkert grín að reyna að halda sér fyrir fram Gísla Kristjánsson sem sprengir upp hverja vörnina á fætur annarri með hraða sínum og sprengikrafti. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. „Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti